Veitingahúsaeigendur mega nú leyfa hunda

Fimmtudagur, 26. október 2017 - 23:15

Loksins hafa veitingahúsaeigendur val - ábyrgir hundaeigendur vita að hundar eru mismunandi og munu ekki setja hunda sína í þá aðstöðu að fara með þá inn á veitingahús ef þeir treysta ekki dýrum sínum í þannig aðstæður. En komandi kynslóðir hunda á Íslandi hafa núna tækifæri til að umhverfisþjálfast við fleiri aðstæður.

 

Félagið hefur látið hanna merki sem við hvetjum veitingahúsaeigendur til að prenta út og nota til að auðkenna hvort staðurinn leyfi hunda.

Deila á samskiptavef