Skýrsla um innflutning gæludýra

Miðvikudagur, 20. september 2017 - 20:00

Eitt aðal dýravelferðarmálið sem hefur verið milli tannana á fólki í áraraðir hefur verið einangrun við innflutning gæludýra til landsins, en aldrei hefur náðst að fjalla almennilega um það á einum stað og gera samantekt á stöðunni eins og hún liggur fyrir. Nýlega var unnin skýrsla sem fjallar ítarlega um stöðuna á lagasetningu, áhættugreiningu og fyrirkomulagi í dag, ætluð til að skapa vettvang og umfjöllun um þetta mál.

 

Skýrslan á PDF formi

 

Deila á samskiptavef